Drottning Viðmiðunarinnar

föstudagur, desember 15, 2006

Er einhver sem ég þekki á leið til Dalvíkur fyrir jólin? Frá Höfuðborgarsvæðinu? Ef svo er, þá má sá hinn sami (eða sú hin sama) gjarnan hafa samband við mig, svo hann/hún geti gert mér greiða (og glaðst yfir því í hjarta sér).

Því það er svo jóló.


3 Comments:

 • Ég er ekki á leið til Dalvíkur.... Sorrý

  Dreymdi þig í nótt. Þú varst nýbúin að kaupa þér flugmiða til Spánar og ég varð ógeðslega fúl útí þig því þú áttir að heimsækja mig....

  I miss you!!!

  By Anonymous Nafnlaus, at 19/12/06 07:31  

 • Laufey það eiga allir leið um Dalvík:)
  engin leiðindi ha ha:)

  By Anonymous Nafnlaus, at 23/12/06 12:00  

 • Queen Of Norm

  Gleðileg jól

  By Anonymous Nafnlaus, at 24/12/06 16:32  

Skrifa ummæli

<< Home