posted by Queen of Norm at 23:16
En það er væntanlega bara happatala ef þú býrð í Kína eða allavega ert nálægt Kínverja!
By Nafnlaus, at 23/5/06 14:33
4 er líka afskaplega mikil óhappatala. Og það er vegna þess að fjórir á kínversku hljómar eiginlega alveg eins og dauði. Þetta lærði ég í kínverskri menningarsögu í vetur :-D
By Nafnlaus, at 23/5/06 14:37
Æi - missti ég af því?Þá stefni ég að því að verða gestur númer 1024.
By Þarfagreinir, at 25/5/06 01:32
Tíututtuguogdauði?
By Nafnlaus, at 29/5/06 15:58
Skrifa ummæli << Home
Velkomin í ríki Viðmiðunar, þar sem vilji minn er hið viðurkennda "Norm"
Skoða allan prófílinn minn
4 Comments:
En það er væntanlega bara happatala ef þú býrð í Kína eða allavega ert nálægt Kínverja!
By Nafnlaus, at 23/5/06 14:33
4 er líka afskaplega mikil óhappatala. Og það er vegna þess að fjórir á kínversku hljómar eiginlega alveg eins og dauði.
Þetta lærði ég í kínverskri menningarsögu í vetur :-D
By Nafnlaus, at 23/5/06 14:37
Æi - missti ég af því?
Þá stefni ég að því að verða gestur númer 1024.
By Þarfagreinir, at 25/5/06 01:32
Tíututtuguogdauði?
By Nafnlaus, at 29/5/06 15:58
Skrifa ummæli
<< Home