Drottning Viðmiðunarinnar

fimmtudagur, júní 08, 2006

1025 - 1 = ?

Ég var gestur nr. 1025, Þarfagreinir hafði áður lýst því yfir að hann hygðist verða gestur nr. 1024 og því hlýtur það að hafa verið eitthvað eftirsóknarvert.
Því auglýsi ég hérmeð eftir þeim gesti, viðkomandi hlýtur að launum símtal frá mér (að því tilskildu að hann/hún hafi síma og sé staddur/stödd hérlendis).

8 Comments:

  • Jú, það er víst alltaf eftirsóknavert að verða númer tveir í tíunda veldi. Ég er nú bara númer 1031 sem er þó sem betur fer prímtala.
    Fæ ég samt símtal að launum?

    By Blogger Siggi Sveinn, at 9/6/06 08:53  

  • Já, ætli það ekki bara :)
    Þó tæpast fyrr en eftir kl.16:30, þegar vinnu lýkur hjá mér.

    By Blogger Queen of Norm, at 9/6/06 09:42  

  • Missti ég af þessu líka? Þá er það víst 2048 næst.

    By Blogger Þarfagreinir, at 11/6/06 07:53  

  • ... hvað fæst fyrir að vera númer 1060? :)

    By Blogger Syneta, at 12/6/06 12:44  

  • Hmmm... eitthvað verður það nú að vera, því 1060 er svo falleg tala. Því núllin eru næstum hvít og sexan er blá.

    By Blogger Queen of Norm, at 12/6/06 13:11  

  • Já og mundu eftir að hringja í mig :-)

    By Anonymous Nafnlaus, at 16/6/06 14:23  

  • Hva var ekkert bloggað í tilefni af stór-afmælinu???

    By Anonymous Nafnlaus, at 16/6/06 15:35  

  • 1114 - til hamingju aftur með afmælið og gleðilega þjóðhátíð í gær:)

    By Blogger Syneta, at 18/6/06 12:04  

Skrifa ummæli

<< Home