Drottning Viðmiðunarinnar

miðvikudagur, júlí 05, 2006

hvað kostar sístreymi hugans?

Pósturinn hefur verið að auglýsa hugskeyti. Auðvitað má alltaf finna nýja merkingu í gömlum orðum, en þar til fyrir stuttu hélt ég að það kostaði ekki neitt að senda einhverjum hugskeyti, né að það krefðist einhverra milliliða. En eftirfarandi dæmi er tekið beint af síðu Póstsins :

Verðskrá fyrir skeytaþjónustu Póstsins
Verðskrá fyrir skeyti innanlands

Hugskeyti
Þjónustusími/pósthús
930 kr.
Skeyti móttekið rafrænt
830 kr.
Hvað ætli sítenging kosti þá?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home