Drottning Viðmiðunarinnar

laugardagur, júní 24, 2006

Ég er í eitthvað svo mikilli sálrænni krísu núna, en þeir vinir/vinkonur mínar sem ég gæti hugsað mér að ræða það við eru öll með ung börn og því líkast til farin að sofa núna, eða komin í ró.
Valið stendur því um tvennt :

a) fara að sofa núna (sem mér finnst hálfgerð synd á Jónsmessunótt) og reyna að gleyma öllu, eða
b) drekka mig sótfulla og steypa mér í þunglyndi.

Spennandi val.

2 Comments:

  • Sumar vinkonur með ung börn myndi með glöðu geði vakna upp og spjalla aðeins við krísuvinkonu. Ég er viss um að bæði Laufey og Esther væru sko alveg til!! :)

    Djók, ég er líka til staðar, þótt það þurfi stöku sinnum að vekja mig!

    /Kristín

    By Anonymous Nafnlaus, at 27/6/06 15:29  

  • hurðu, vildirðu ekki tala við mig?? vildirðu bara tala við fólk með börn? er verið að mismuna þeim sem eiga ketti? :)

    By Blogger Syneta, at 27/6/06 22:55  

Skrifa ummæli

<< Home