Nú er það spurning....
Á ég, eða á ég ekki að taka þetta blogg upp aftur?
Nú þegar Andrea mín kær er farin að velta fyrir sér kostum Blogger vs. kostum Acme, þá þyrlast upp spurningar í hausnum á mér. Og ef Blogger er farinn að haga sér sem skyldi (endalaust skráningarvesen var ástæða þess að ég hætti hér á sínum tíma) og Evert the stalker hefur hvort eð er upp á hverju einasta bloggi sem ég stofna, þá er kannski engin ástæða að útiloka þetta landsvæði drottningarinnar. Því það er ekki hver sem er sem getur verið (og vill vera) The Queen of Norm.
Ég veit það líka fyrir víst að einhverjir aðilar hlekkja ennþá inn á þetta blogg sem mitt aðalsvæði, svo kannski er það ekki al-dautt, greyið.
Bestu kveðjur, og við sjáumst næst.
Nú þegar Andrea mín kær er farin að velta fyrir sér kostum Blogger vs. kostum Acme, þá þyrlast upp spurningar í hausnum á mér. Og ef Blogger er farinn að haga sér sem skyldi (endalaust skráningarvesen var ástæða þess að ég hætti hér á sínum tíma) og Evert the stalker hefur hvort eð er upp á hverju einasta bloggi sem ég stofna, þá er kannski engin ástæða að útiloka þetta landsvæði drottningarinnar. Því það er ekki hver sem er sem getur verið (og vill vera) The Queen of Norm.
Ég veit það líka fyrir víst að einhverjir aðilar hlekkja ennþá inn á þetta blogg sem mitt aðalsvæði, svo kannski er það ekki al-dautt, greyið.
Bestu kveðjur, og við sjáumst næst.