Drottning Viðmiðunarinnar

laugardagur, apríl 08, 2006

Enn á ný í bænum, í þetta skiptið alveg fram að öðrum-í-páskum! Að vísu við það að játa á mig aukavinnu á mánudag og þriðjudag, en þar mun Íslendingsgenið að verki.

Ferðin heim gekk klakklaust en þó ekki alveg stresslaust. En ferðafélagalaust, og er það vel.

Mér hefur nú borist blómvöndur úr fjarlægum blómum, glitrandi og ægifagur. Að vísu bara huglægur, en fagur engu að síður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home